
Næstu sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ verða sunnudaginn 13. júlí kl. 16. Þá mun hljómsveitin Brek flytja fjölbreytta tónlist; frumsamda og þjóðlög, jazz og popp. Þau leggja mikla áherslu á texta á íslensku og vilja skapa sérstaka stemningu með flutningi sínum. Hljómsveitina skipa: Harpa Þorvaldsdóttir söngur og píanó, Jóhann Ingi Benediktsson gítar og söngur, Guðmundur…Lesa meira







