
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gefið út nýja og uppfærða kennslubók um gróðurelda, sem er nú aðgengileg á vefnum Gróðureldar. Bókin er ætluð slökkviliðum landsins og öllum þeim sem koma að forvörnum, skipulagi eða viðbrögðum vegna gróðurelda. Bókin byggir á sænsku kennslubókinni um gróðurelda, Vägledning i skogsbrandsläckning, auk þess sem stuðst var við eldri kennslubók Brunamálastofnunar…Lesa meira








