
Rætt við nýráðinn þjálfara karlaliðs ÍA í knattspyrnu ÍA er einn af risunum í knattspyrnu á Íslandi og á ýmsan mælikvarða þó víðar væri leitað. Saga félagsins var með litlum hléum samfelld sigurganga. Gengi liðsins hefur hins vegar dalað mjög undanfarin ár. Flakk milli deilda er ekki hlutur sem stuðningsmenn liðsins sætta sig við. Bara…Lesa meira








