Fréttir

Andlát – Magnús Þór Hafsteinsson

Strandveiðisjómaðurinn sem lést í gærmorgun í kjölfar þess að bátur sem hann réri á sökk vestur af Blakki við Patreksfjörð, hét Magnús Þór Hafsteinsson. Auk sjómennsku var Magnús Þór afkastamikill rithöfundur og þýðandi, fyrrum blaðamaður og alþingismaður.