
Síðastliðinn laugardag var formleg opnun á endurbættum Dritvíkurvegi á Snæfellsnesi. Við það tilefni var mikið um gestagang og veitingar bornar á borð í Þjóðgarðinum. Ragnheiður Sigurðardóttir, sem er nýráðin þjóðgarðsvörður, bauð gesti og gangandi velkomna og Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Náttúruverndarstofnunar ávarpaði samkomuna. Kristinn Jónasson bæjarstjóri hélt sömuleiðis ávarp áður en Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis,- orku-…Lesa meira