
Sunnudaginn 22. júní klukkan 16 hefjast hinir árlegu Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Alls verða átta tónleikar á dagskránni í sumar, allir á sunnudögum, en nánar má lesa um dagskrána í auglýsingu í Skessuhorni í liðinni viku. Á fyrstu tónleikunum kemur fram kvintett. Það eru söngkonurnar Ásta Sigríður Arnardóttir og Bergþóra Linda Ægisdóttir; Katrin Heymann…Lesa meira