Fréttir

true

Kvintett á fyrstu sumartónleikunum í Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 22. júní klukkan 16 hefjast hinir árlegu Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Alls verða átta tónleikar á dagskránni í sumar, allir á sunnudögum, en nánar má lesa um dagskrána í auglýsingu í Skessuhorni í liðinni viku. Á fyrstu tónleikunum kemur fram kvintett. Það eru söngkonurnar Ásta Sigríður Arnardóttir og Bergþóra Linda Ægisdóttir; Katrin Heymann…Lesa meira

true

Fimmtán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu – myndasyrpa

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sæmdi í dag fimmtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Þeirra á meðal var Andrea Þórunn Björnsdóttir á Akranesi, Amma Andrea. Blaðamaður Skessuhorns leit við á Bessastöðum í dag og fangaði stemninguna. Orðuhafar eru eftirfarandi: Albert Eymundsson, fyrrverandi skólastjóri, fyrir framlag til mennta-, íþrótta- og ungmennafélagsstarfa í…Lesa meira

true

Hér eru reiðgötur eins og á fegurstu lendum Himnaríkis

Rætt stuttlega við nýkjörinn formann Hestamannafélagsins Borgfirðings Eins og fram kom í frétt Skessuhorns nýverið var á félagsfundi í Hestamannafélaginu Borgfirðingi í síðustu viku kosin ný stjórn félagsins. Við formennsku tók Haukur Þór Hauksson á Fornastekk í Stafholtstungum. Þótt Haukur hafi átt búsetu í héraðinu um tveggja áratuga skeið, og verið þar í sveit sem…Lesa meira

true

Gleðilega þjóðhátíð!

Í dag er 17. júní – þjóðhátíðardagur Íslendinga. Skessuhorn sendir landsmönnum öllum nær og fjær hátíðarkveðjur!Lesa meira

true

Kippur við Grjótárvatn

Klukkan 18:05 í gær varð skjálfti að stærðinn 3,7 við Grjótárvatn á Mýrum. Þetta er með stærstu skjálftum sem mælst hafa á svæðinu síðan virkni hófst árið 2021, en bæði 15. apríl og 8. maí síðastliðinn urðu skjálftar sem mældust jafn stórir. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist á nærliggjandi svæðum.Lesa meira

true

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni

Kraftakeppnin Fjallkonan, þar sem konur eru þátttakendur, fór fram fram um helgina á tveimur stöðum á Snæfellsnesi; Snæfellsbæ á laugardaginn og í Stykkishólmi í gær. Keppnin var fyrst haldin á síðasta ári þar sem margar af sterkustu konum landsins tóku á honum stóra sínum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ólafsvík á laugardaginn.Lesa meira

true

Brautskráð frá Háskólanum á Bifröst

Síðastliðinn laugardag fór fram útskriftarhátíð nemenda frá Háskólanum á Bifröst, en athöfnin var í Hjálmakletti í Borgarnesi. Að þessu sinni voru 182 nemendur brautskráðir; 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Ef litið er til deildaskiptingar þá brautskráðust 49 úr félagsvísindadeild, 14 úr lagadeild og 88 úr viðskiptadeild. Þar af voru 130…Lesa meira

true

Þolinmæði bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þrotin

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku bókun þar sem ítrekaðar eru fyrri bókanir, samþykktir og athugasemdir hennar um ástand vegamála í næsta nágrenni Grundarfjarðar, á Snæfellsnesi og Vesturlandi. Ljóst er af bókuninni að þolinmæði bæjarfulltrúa er þrotin gagnvart ástandi vega og þeim loforðum og þeirri staðreynd að brátt er kominn júlí…Lesa meira

true

Víða framkvæmdir í gangi í Stykkishólmi

Í Helstu fréttum, vefriti Sveitarfélagsins Stykkishólms, kemur fram að víða eru framkvæmdir í sveitarfélaginu um þessar mundir, bæði á vegum þess og annarra. Víkurhverfið heldur áfram að stækka en öll fjögur fjórbýlishúsin sem Búðingar ehf. eru með í smíðum eru risin, en þar af eru þrjú hús fyrir Brák íbúðafélag. Skipavík hefur nú reist þrjú…Lesa meira

true

Jón Þór látinn taka pokann sinn

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór tók við liðinu 1. febrúar 2022 en hann var þá starfandi þjálfari Vestra. Gengi félagsins í sumar…Lesa meira