
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocrossi fór fram á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar á laugardaginn. Klúbburinn hefur lagt nótt við dag við undirbúning fyrir mótið. Brautin utan Ennis var endurbætt og var í frábæru ástandi, bæði fyrir ökumenn og áhorfendur. 38 keppendur mættu til leiks og keppt var í nokkrum flokkum. Veður var hið besta og kunnu…Lesa meira