Fréttir

true

Mikið um hraðakstur í umdæminu

Í liðinni viku voru höfð afskipti af 80 ökumönnum vegna of hraðs aksturs í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi en sá sem hraðast ók mældist á rúmlega 140 km hraða. Einnig voru meint hraðabrot mynduð hjá 117 ökumönnum með færanlegri hraðamyndavélabifreið embættisins. Einn ökumaður er grunaður um ölvun við akstur og annar til grunaður um akstur…Lesa meira

true

Umhverfis- og náttúruverndarsamtök stofnuð í Borgarnesi

Samtökin Sól til framtíðar voru stofnuð í Borgarnesi 7. maí sl. Um óháða grasrótarhreyfingu á sviði umhverfismála er að ræða og starfssvæðið er Borgarfjörður, Mýrar og allt vestur að Haffjarðará. Heiti samtakanna er vísun í ljóðabók Guðmundar Böðvarssonar á Kirkjubóli Kyssti mig sól, en einnig í þá staðreynd að það er framtíðin sem er í…Lesa meira

true

Breytingar hjá Borgarbyggð

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt breytingu á skipuriti skipulags- og umhverfissviðs. Stofnað hefur verið nýtt embætti umhverfisfulltrúa sem heyra mun beint undir sviðsstjóra, til hliðar við byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa. Þá mun starfsemi áhaldahúss færast beint undir sviðsstjóra líkt og umsjón eigna. Starf deildarstjóra umhverfis- og landbúnaðarmála hefur verið lagt niður og verkefni færð undir embætti umhverfisfulltrúa,…Lesa meira

true

Skagamenn í vondum málum eftir tap gegn FH

ÍA og FH áttust við í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Elkem vellinum á Akranesi. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru aldeilis góðar, sól og blíða og hitinn í kringum 15 stig. Fyrir leik voru heimamenn í ÍA með sex stig og gestirnir með fjögur í neðsta hlutanum og…Lesa meira

true

Mannbjörg þegar lítill bátur strandaði við Rif

Mannbjörg varð þegar lítill fiskibátur strandaði við grjótgarðinn fyrir utan höfnina í Rifi snemma í morgun. Rétt um fjögur leitið í nótt barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall á rás 16 frá fiskibát sem var á leið á miðin frá Rifi. Talsverð þoka var á þessum slóðum í nótt og hafði báturinn siglt upp í grjótgarð utan…Lesa meira

true

Vilja fjölga ferðum í skólaakstri

Annar fundur bæjarstjórnar unga fólksins í Stykkishólmi fór fram miðvikudaginn 7. maí. Bæjarstjórn unga fólksins er skipuð ungmennum úr ungmennaráði sem sjá um fundarstjórn og undirbúning fundar. Á fundinum kynntu fulltrúar bæjarstjórnar unga fólksins áherslumál sín og bæjarfulltrúar brugðust við. Á fundinum var bæjarstjórn Stykkishólms hvött til að beita sér fyrir því að fjölga ferðum…Lesa meira

true

Viðamikil skógrækt áformuð

Landeigendur víða um land stunda skógrækt á jörðum og margir með stórhuga áform um slíkt. Til marks um það var í síðustu fundargerð skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar lagðar fram til afgreiðslu umsóknir um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á fjórum jörðum í sveitarfélaginu. Í landi Gestsstaða í Sanddal, sem gengur inn af Norðurárdal, er sótt um að leggja 194…Lesa meira

true

Háþróaður bíll notaður til að kortleggja vegi landsins í sumar

Fólksbílum á vegum Here Technologies verður á tímabilinu maí til og með ágúst í sumar ekið eftir þjóðvegum, stofnvegum og götum landsins. Bílarnir eru búnir nýjustu tækni til að safna mjög nákvæmum upplýsingum á leið sinni, þar á meðal akreinamerkingum og skiltum. Bílarnir, sem eru kyrfilega merktir HERE, munu einnig taka þrívíðar myndir og götumyndir,…Lesa meira

true

Bátadagar á Breiðafirði verða fimmta júlí

Félag áhugamanna um Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum í samvinnu við Báta- og hlunnindasýninguna á Reykhólum, gengst nú fyrir bátahátíð á Breiðafirði laugardaginn 5 júlí. „Allir bátar, ekki einvörðungu súðbyrðingar, eru velkomnir og við viljum hvetja sem flesta til að nýta sér þetta tækifæri til siglingar um þetta fallega umhverfi,“ segir í tilkynningu frá Sigurði Bergsveinssyni.…Lesa meira

true

Sláttur hafinn í Borgarfirði

Í dag var sleginn fyrsti bletturinn af heimatúninu á Norður-Reykjum í Hálsasveit. Þau hjónakornin og bændurnir Bjartmar Hannesson og Kolbrún Sveinsdóttir hafa oft verið með þeim fyrstu á landinu til að hefja slátt, en aldrei áður í þeirra búskapartíð hefur sláttur hafist svo snemma sem 19. maí. „Þetta er ekki stór blettur, en lykt af…Lesa meira