
Síðasta laugardag fór fram utanvegahlaupið Akrafjall Ultra þar sem keppt var í þremur vegalengdum; 10 kílómetra, 20 km og 27 km. Hlaupið var fyrst haldið í fyrra þar sem um þrjú hundrað hlauparar mættu en í ár voru þeir alls 560 og stóðu sig eins og hetjur. Ræst var frá Ultra Form stöðinni á Ægisbraut…Lesa meira








