
Dagana 24.-25. maí verður boðið upp á handboltaskóla í íþróttahúsinu í Borgarnesi á vegum HSÍ, UMSB og Borgarbyggðar. Öll börn í 1. – 4. bekk eru velkomin og er þátttaka ókeypis. Handboltasmiðjan var sett upp í íþróttahúsinu í Borgarnesi árið 2023 en þá tóku 25 grunnskólakrakkar þátt. Handbolti hefur ekki verið stundaður í Borgarnesi síðan…Lesa meira








