
Á næstu dögum verður frumvarp fjármálaráðherra til fjáraukalaga lagt fram á Alþingi. Fram kom í viðtali við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í kvöldfréttum RÚV í gær að ríkisstjórnin hyggist verja auknu fjármagni til vegakerfisins og lögreglunnar og til að tryggja að meðferðarúrræðum verði ekki lokað í sumar. Frumvarp til fjáraukalaga mun hljóða upp á fimm milljarða…Lesa meira