Fréttir

true

Vesturlandsliðin úr leik í Mjólkurbikarnum – Kári fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Stjörnunni

ÍA, Kári og Víkingur Ólafsvík spiluðu öll í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og eru öll úr leik eftir viðureignir kvöldsins. ÍA og Kári léku á heimavelli, á Elkem vellinum og í Akraneshöllinni, en Víkingur fór suður með sjó. Vandræði Skagamanna halda áfram Skagamenn tóku á móti Aftureldingu við ágætis aðstæður,…Lesa meira

true

Opinn dagur í Grunnskóla Borgarness

Fjölmenni var mætt í Grunnskóla Borgarness í gærmorgun en þá var opinn dagur frá klukkan 10 til 13 þar sem foreldrar og aðrir velunnarar gátu skoðað skólann og kynnt sér starfið. Níundi bekkur skólans var með kaffihús þar sem hægt var að kaupa ljúffengar veitingar ásamt því að nemendur voru með ýmsan varning til sölu.Lesa meira

true

Halda á lofti mikilvægi staðarins

Rætt við Sigurð Rúnar Friðjónsson eftir aðalfund Hollvinafélags Dagverðarneskrikju Dagverðarnes er mikil náttúruperla og sögufrægur staður á einstökum stað á landföstu nesi í eyjaklasa í minni Hvammsfjarðar, innst í Breiðafirði. Þarna eru miklar sögu- og menningarminjar sem rekja má til landnáms og frá því þegar mikil og blómleg byggð var í eyjum Hvammsfjarðar þar sem…Lesa meira

true

„Full bjartsýni og ánægju yfir því að vera að koma aftur á mínar á heimaslóðir“

Rætt við Karen Hjartardóttur verðandi sóknarprest í Setbergsprestakalli Valnefnd Setbergsprestakalls á Snæfellsnesi valdi á dögunum Karen Hjartardóttur í stöðu sóknarprests. Laufey Brá Jónsdóttir tók við þjónustu Fossvogsprestakalls í Reykjavíkurprófastsdæmi í byrjun maí og tekur Karen við af henni í Setbergsprestakalli í byrjun september í haust. Þangað til mun séra Ægir Örn Sveinsson, sóknarprestur Ólafsvíkur- og…Lesa meira

true

Rennibrautin á Jaðarsbökkum opnuð líklega á ný í júní

Eins og fastagestir Jaðarsbakkalaugar á Akranesi hafa vafalaust tekið eftir að þá hefur vatnsrennibrautin í lauginni verið lokuð í um níu mánuði. Daníel Sigurðsson Glad, forstöðumaður íþróttamannvirkja og íþróttamála hjá Akraneskaupstað, segir að í viðhaldsviku sem fram fór í ágúst á síðasta ári hafi rennibrautin verið lagfærð en vegna mistaka skemmdist ytra byrðið í henni…Lesa meira

true

Lengja á Norðurbakka í Ólafsvík

Vegagerðin hefur auglýst útboð á verkinu lengingu Norðurbakka í höfninni í Ólafsvík. Þar á að byggja 148 metra fyrirstöðugarð ásamt upptekt og endurröðun á núverandi grjótfláa, um 90 metra. Reka á niður 91 tvöfaldar stálþilsplötur og steypa um 123 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.…Lesa meira

true

Nemendur í FVA með sýningu á verkum sínum

Það var mikil stemning í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi síðasta fimmtudag þegar nemendur á lista- og nýsköpunarsviði skólans opnuðu sýningu á verkum sínum eftir vetrarlangt skapandi starf. Sýningin var haldin í húsnæði skólans og fylltu foreldrar, systkini, kennarar og aðrir áhugasamir gestir stofuna og nutu þess að skoða fjölbreytt og falleg verk unnin af hugmyndaríkum…Lesa meira

true

Ók á hleðslustöð en hélt áfram uppteknum hætti

Í liðinni viku voru afskipti höfð af um 46 ökumönnum vegna of hraðs aksturs í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Einnig voru hraðabrot mynduð með hraðamyndavélabíl embættisins hjá 233 ökumönnum. Einn ökumaður er grunaður um ölvun við akstur en afskipti voru höfð af viðkomandi eftir að hann ók á hleðslustöð í Búðardal. Sami ökumaður var stöðvaður…Lesa meira

true

Kostnaður við flóttafólk á Bifröst er að sliga rekstur Borgarbyggðar

Sveitarfélagið sendir ákall til þingmanna um að ríkið borgi Sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur sent þingmönnum Norðvesturkjördæmis og ráðherra málaflokksins minnisblað um flóttafólk búsett á Bifröst og kostnað sveitarfélagsins vegna þess. Ingibjörg Davíðsdóttir alþingismaður Miðflokksins vakti máls á erindinu í ræðustól Alþingis í gær. Í minnisblaði Borgarbyggðar, sem Skessuhorn hefur undir höndum, er athygli vakin á mjög…Lesa meira