
Löður heldur áfram að auka þjónustu á landsbyggðinni og vinnur nú að uppbyggingu á nýrri snertilausri sjálfsafgreiðslustöð við Brúartorg 6 í Borgarnesi. Þar verður boðið upp á háþrýstiþvott með sérvöldum efnum til að tryggja endingu bílsins og verður stöðin opin allan sólarhringinn. „Það er tilhlökkun hjá okkur að opna í Borgarnesi. Orkan er nágranni okkar…Lesa meira








