
Drög að nýrri reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og byggir á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Sveitarfélög skulu samkvæmt lögunum bjóða fötluðum börnum og ungmennum upp á sértæka frístundaþjónustu eftir að reglubundnum skóladegi þeirra lýkur og eftir atvikum áður en dagleg…Lesa meira








