
Ný reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni
Drög að nýrri reglugerð um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni er nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og byggir á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.