
Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðar 28. apríl sl. voru lagðar fram þær umsóknir sem bárust um starf íþrótta- og tómstundafulltrúa, sem auglýst var 22. mars síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 2. apríl en alls bárust níu umsóknir. Vinnvinn ráðningar og ráðgjöf voru fengnar til ráðgjafar við úrvinnslu og mat umsókna um starfið. Ráðningarferlið byggði á viðurkenndum aðferðum…Lesa meira








