
Mikill munur er á vægi ferðaþjónustu eftir sveitarfélögum, eða allt frá því að bera uppi um 1% útsvarstekna þeirra í rúmlega 50% og trónir Mýrdalshreppur þar á toppnum. Meirihluti tekna sveitarfélaga eru eins og kunnugt er útsvarstekjur. Þrjú sveitarfélög á Vesturlandi eru meðal 20 efstu sveitarfélaga að þessu leyti en það eru Eyja- og Miklaholtshreppur,…Lesa meira








