
Innviðaráðuneytið hefur með bréfi tilkynnt Snæfellsbæ að úthlutað hafi verið 15 tonnum af svokölluðum byggðakvóta til Ólafsvíkur á fiskveiðiárinu 2025/2026. Úthlutunin er á grundvelli reglugerðar um ráðstöfun afla sem dreginn er frá heildarafla bolfisks til ráðstöfunar til minni byggðarlaga sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi og háð eru veiðum og/eða vinnslu á…Lesa meira








