
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að endurvinnsla á saltgjalli og gjallsandi á Grundartanga sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif samkvæmt viðmiði laga og því sé framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það var fyrirtækið Alur álvinnsla sem óskaði eftir áliti Skipulagsstofnunar. Fyrirtækið hefur endurunnið álgjall á Grundartanga frá árinu 2012 og…Lesa meira








