
Laugardaginn 3. janúar verður Vesturlandsmótið í sveitakeppni í bridds spilað á Akranesi. Hefð er fyrir því að mótið sé spilað á Akranesi í upphafi árs en það er Bridgesamband Vesturlands sem stendur að því undir forystu Sveinbjarnar Eyjólfssonar formanns. Þátttaka á mótið er afar góð, en von er á tuttugu sveitum til leiks. Tæpur helmingur…Lesa meira








