
Það var fríður hópur snæfellskra stúlkna sem mætti í íþróttahúsið í Ólafsvík í gær á knattspyrnuæfingu sem systurnar Erika Rún og Sædís Heiðarsdætur stóðu fyrir. Þær hafa báðar náð langt í íþróttinni, en byrjuðu báðar feril sinn með Víkingi Ólafsvík. Eftir það lá leið þeirra systra á stærri mið. Erika fór frá Víkingi til Aftureldingar…Lesa meira








