Fréttir

true

Leiðarmerki við Lambhúsasund verði aflögð

Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt það til að leitað verði til Vegagerðarinnar og Samgöngustofu til að fá heimild til að leggja niður leiðarmerki að Viðgerðarbryggju við Lambúsasund á Akranesi. Í minnisblaði sem Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður sendi stjórn Faxaflóahafna kemur fram að Lambhúsasund sé það sund sem notað var til að sigla bátum að skipasmíðastöð Þorgeirs…Lesa meira

true

Vinningshafar í lógó-hönnunarsamkeppni Peatland LIFEline

Verkefnið Peatland LIFEline efndi til hönnunarsamkeppni á dögunum til að finna lógó sem fangar anda íslensks votlendis – endurheimt og tengingu við náttúruna. Samkeppnin var opin nemendum í hönnun og byggði á frumlegum hugmyndum sem sprottnar voru upp úr 24 uppástungum sem börn og unglingar teiknuðu á Vísindavöku 2025. Hver þátttakandi gat sent inn tvær…Lesa meira

true

Segir nánast öruggt að hitamet desember verði slegið í Stykkishólmi

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skrifar að nú þegar aðeins þrír dagar er eftir af árinu standi meðalhitinn í Stykkishólmi í desember um þremur stigum yfir meðallagi. „Líklega endar árshitinn í Stykkishólmi í 5,7°C. Það yrði 0,2 stigum yfir fyrra meti frá 2016. Á listanum yfir tíu hæstu gildi árshitans eru 6 frá þessari öld, fjögur frá…Lesa meira

true

Ýmsar leiðbeiningar vegna notkunar flugelda

Flugeldar eru órjúfanlegur hluti áramótanna hjá mörgum. Að jafnaði er skotið upp mörg hundruð tonnum um hver áramót. Megninu er skotið upp á tveimur klukkustundum og vill þá stundum verða handagangur í öskjunni. Á hverju ári verða slys af völdum flugelda í kringum áramót. Karlmenn á miðjum aldri, sem hafa haft áfengi um hönd, eru…Lesa meira

true

Kólnandi en hægu veðri spáð á gamlárskvöld

Í dag er spáð vestan- og suðvestan 3-10 m/s en hæg breytileg átt syðra. Þokusúld eða lítilsháttar rigning með köflum vestantil, hiti 0 til 6 stig. Það léttir til á austanverðu landinu og hiti kringum frostmark þar. Bætir í vind norðanlands í kvöld. Vestlæg átt 8-15 m/sek á morgun og 13-20 m/sek um kvöldið, en…Lesa meira

true

Flugeldasala björgunarsveitanna er að hefjast

Ein mikilvægasta fjáröflun björgunarsveita landsins hverju sinni er sala flugelda fyrir áramót. Fram kemur í tilkynningu að sölustaðir Landsbjargar verða opnir 28. desember til og með 6. janúar. Opnunartímar geta verið mismunandi hjá björgunarsveitum, en hægt að kynna sér nánar á upplýsingasíðum viðkomandi björgunarsveita. Hér á Vesturlandi verður opið á níu sölustöðum hjá eftirfarandi sveitum:…Lesa meira

true

Sítengd en aldrei aftengdari

Rætt við frú Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, um áhrif snjallsíma og samfélagsmiðla Það er notalegt andrúmsloft á Bessastöðum, þegar blaðamann Skessuhorns ber að garði. Fallegt húsið tekur vel á móti þér og ekki síður húsráðandinn; frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands. Tilefni heimsóknarinnar er að ræða málefni sem forsetinn hefur látið sig miklu varða; sífellt meiri…Lesa meira

true

Ýmsar skattabreytingar taka gildi á nýju ári

Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekið verður upp kílómetragjald á öll ökutæki, samhliða því að olíu- og bensíngjöld verða felld niður. Þá verða gerðar ýmsar verðlagsuppfærslur á gjöldum auk þess sem vörugjöld af ökutækjum breytast talsvert. Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu er fjallað um helstu efnisatriði breytinganna…Lesa meira

true

Gleðileg jól!

Starfsfólk Skessuhorns – fréttaveitu Vesturlands, óskar lesendum sínum og öðrum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar. Hafið kæra þökk fyrir þétt samstarf og samskipti á árinu sem er að líða.Lesa meira

true

Sagnaritari samtímans 2025 – myndasyrpa

Ljósi brugðið á ljósmyndir og áhugamál Guðmundar Bjarka Halldórssonar Mjög víða stunda áhugaljósmyndarar ómetanlega samtímaskráningu fyrir sín byggðarlög; fanga m.a. atvinnulíf, menningu, mannlíf eða náttúru. Samtímaskráning af þessu tagi er mikilvæg þótt vissulega sé nú almennara að fólk taki myndir, einkum á síma. Hér á Vesturlandi eru fjölmargir sem stunda áhugaljósmyndun af kappi. Í jólablöðum…Lesa meira