
Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt það til að leitað verði til Vegagerðarinnar og Samgöngustofu til að fá heimild til að leggja niður leiðarmerki að Viðgerðarbryggju við Lambúsasund á Akranesi. Í minnisblaði sem Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður sendi stjórn Faxaflóahafna kemur fram að Lambhúsasund sé það sund sem notað var til að sigla bátum að skipasmíðastöð Þorgeirs…Lesa meira








