
Í dag, aðfangadag jóla, má búast við hvassri sunnanátt með snörpum hviðum á Norðurlandi, þá einkum á Tröllaskaga, í Fljótum og á Öxnadalsheiði. Vindur getur náð allt að 20-28 m/s og hviður 35-45 m/s þangað til í fyrramálið, jóladagsmorgun. Einnig gætu vindhviður náð 30-35 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi. Gular viðvaranir vegna veðurs eru í gildi…Lesa meira








