
Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi eru þeir Íslendingar sem eyða hlutfallslega mestu af sínum ráðstöfunartekjum í jólagjafir. Þetta kemur fram í jólakorti norrænu rannsóknastofnunarinnar Nordregio. Þar má greina hversu háu hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum íbúar í hverju sveitarfélagi á Norðurlöndunum eyða í jólagjafir. Þetta er fengið með að keyra saman niðurstöður könnunar YouGov…Lesa meira








