
Byggðarráð Borgarbyggðar tók til umfjöllunar á dögunum frumvarpsdrög innviðaráðherra að Samgönguáætlun 2026-2040. Í ályktun byggðarráðsins, sem samþykkt var samhljóða, segir að áætlunin feli í sér litlar breytingar vegna nýframkvæmda á Vesturlandi og í Borgarbyggð. Hlutur þeirra verði áfram mjög rýr. Þá segir ráðið það valda vonbrigðum að svo virðist sem að vegakerfið í Borgarbyggð muni…Lesa meira







