Fréttir

true

Fimmtíu nemendur brautskráðir frá FVA

Á föstudaginn voru 50 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Í tilkynningu frá skólanum segir að stór hluti útskriftarnema hafi lokuð dreifnámi í húsasmíði eða sautján talsins. Samtals hafi 28 lokið námi í húsasmíði þar af þrjár konur. Tveir nemendur luku námi bæði í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs, þrír nemendur ljúka meistaranámi, einn…Lesa meira

true

Vesturlandsliðin töpuðu bæði leikjum sínum í fyrstu deildinni

Elleftu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik lauk á föstudagskvöldið þegar Snæfellingar héldu í Hveragerði þar sem þeir mættu liði Hamars og Skallagrímur fékk lið Hauka í heimsókn. Fyrsti fjórðungur leiksins í Hveragerði endurspeglaði gengi liðanna fram að þessu í deildinni. Snæfellingar höfðu heldur frumkvæðið og leiddu 21-25. Heimamenn sóttu í sig veðrið og í…Lesa meira

true

Hvalir fylgja breyttri göngu loðnunnar

Á undanförnum þrjátíu árum hafa orðið verulegar breytingar á vistkerfi hafsvæðisins milli Íslands og Austur-Grænlands, þar sem lykiltegundir eins og loðna hafa færst norður á við. Einnig hefur dreifing sjávarspendýra breyst. Þessar breytingar leiddu til þess að vísindamenn Hafrannsóknarstofnunar og grænlensku náttúrfræðistofnunarinnar lögðust í rannsóknir um tengsl hvala og loðnu við Austur-Grænland að hausti. Niðurstöður…Lesa meira

true

Gistinóttum fækkar á Vesturlandi og Vestfjörðum annan mánuðinn í röð

Gistinóttum á hótelum fækkaði um 6,6% í nóvember samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Alls voru gistinæturnar rúmlega 365 þúsund á landinu öllu en til samanburðar voru þær tæplega 391 þúsund á sama tíma á síðasta ári. Á Vesturlandi og Vestfjörðum fækkaði gistinóttum um 7,9% á milli ára. Þær voru 14.753 í ár en 16.011 á sama…Lesa meira

true

Óvænt og sárgrætilegt tap ÍA gegn Ármanni

Þegar ellefta umferðin hófst í Bónus deild karla í körfuknattleik var lið Ármanns eitt og yfirgefið á botni deildarinnar með tvö stig. Lið ÍA var hins vegar í tíunda sæti með sex stig og hefur verið að styrkja sig að undanförnu. Skagamenn héldu því bjartsýnir til höfuðborgarinnar á föstudaginn þar sem þeir mættu einmitt liði…Lesa meira

true

Maður þarf að setja sjálfum sér og öðrum mörk

Rætt við Ársæl Arnarsson um æskuárin á Akranesi, lífið og störf hans í dag Ársæll Már Arnarsson fæddist á Akranesi í desember 1968. Hann var vel virkur sem barn og unglingur og tók þátt í eiginlega öllu. Svo virkan þátt að hann segir að enn sé ekki búið að slá fjarvistarmet sem hann setti í…Lesa meira

true

Fólkið sem oft þarf að taka vaktir um hátíðir

Þótt langflest launafólk fái frí um jól og áramót þá er fjöldi vaktavinnustétta sem þekkir ekkert annað en að þurfa að taka vaktir um stórhátíðir, til dæmis jól og áramót. Tíðindamaður Skessuhorns leitaði til nokkurra einstaklinga á Akranesi sem unnið hafa vaktavinnu á sínum vinnustöðum á þessum stórhátíðardögum. Voru þeir beðnir að segja frá því…Lesa meira

true

„Framtíðin er björt“

Sigríður Lára kveður brátt Heiðarskóla eftir 33 ára starf Sigríður Lára Guðmundsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit, stendur á tímamótum. Ferill hennar við skólann spannar rúmlega þrjá áratugi. Hún kom fyrst í Heiðarskóla árið 1992, nýútskrifuð úr kennaranámi, og hefur síðan fylgt þremur kynslóðum nemenda í gegnum skólagöngu þeirra, uppbyggingu skólans í nútímalega menntastofnun og ótal…Lesa meira

true

Dagbjört Líf að gera það gott í ameríska háskólaboltanum

Knattspyrnukonan Dagbjört Líf Guðmundsdóttir frá Akranesi er að gera það gott í ameríska fótboltanum. Hún er fædd 2004 og spilaði í sumar með ÍA. Dagbjört Líf hefur náð einstökum árangri á sínu þriðja ári ytra. Hún stundar nám í sálfræði við University of Science and Arts of Oklahoma ásamt því að vera fyrirliði fótboltaliðs skólans.…Lesa meira

true

Að læra að búa við sjóinn

Rætt við Guðrúnu Kristjánsdóttur og Ævar Kjartansson sem hafa fest rætur á Skarðsströnd í Dölum Á landræmu upp af sjónum, undir Nípurhyrnu með sín Mávabjörg, stendur bærinn Heinaberg. Náttúran skartar sínu fegursta á þessum slóðum, fyrir neðan bæinn er myndarlegur stuðlabergshamar og sjórinn, með sínum kvika öldugangi sem ýmist gælir við eyjar og sker eða…Lesa meira