
Ljósi brugðið á ljósmyndir og áhugamál Guðmundar Bjarka Halldórssonar Mjög víða stunda áhugaljósmyndarar ómetanlega samtímaskráningu fyrir sín byggðarlög; fanga m.a. atvinnulíf, menningu, mannlíf eða náttúru. Samtímaskráning af þessu tagi er mikilvæg þótt vissulega sé nú almennara að fólk taki myndir, einkum á síma. Hér á Vesturlandi eru fjölmargir sem stunda áhugaljósmyndun af kappi. Í jólablöðum…Lesa meira








