
Neyðarlínan hefur að beiðni sveitarstjórnar Borgarbyggðar lagt fram stöðugreiningu og tilllögur að mögulegum úrbótum á fjarskiptum við Grjótárdal og Hítardal á Mýrum. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hafa íbúar í Hítardal, Veðurstofan og sveitarfélagið þrýst mjög á að fjarskiptasamband á svæðinu verði bætt. Meðal annars þykir slíkt mikilvægt vegna aukinnar vöktunar Veðurstofunnar…Lesa meira








