
Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt til óskað verði heimilda til að leggja niður tvo hafnarvita og tvö leiðarmerki við bryggjuna í Borgarnesi. Í bréfi sem Faxaflóahafnir hafa sent sveitarstjórn Borgarbyggðar kemur fram að fyrirtækið sjái um rekstur og viðhald siglingamerkja á sínum hafnarsvæðum. Í því felist ábyrgð samkvæmt lögum um vitamál og vart þurfi að taka…Lesa meira








