
Á dögunum veiddist brislingur í net á Viðeyjarsundi. Það voru starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sem héldu til þessara veiða eftir að hnúfubakar höfðu haldið sig á þeim slóðum undanfarnar vikur. Spurnir höfðu borist af því að þar sem hnúfubakarnir héldu sig væru þéttar fiskilóðningar sem hnúfubakurinn væri að éta úr. Var í fyrstu talið að þarna væri…Lesa meira








