
Hvalfjarðarsveit hefur ráðið Erlu Bryndísi Kristjánsdóttur starfsmann Verkís sem verkefnaráðgjafa sveitarfélagsins og er hennar verkefni að leggja mat á stöðu efnisnáma í sveitarfélaginu og skipuleggja í samstarfi við landeigendur og námuréttarhöfum hvernig best verður háttað námuvinnslu í sveitarfélaginu á komandi árum. Námavinnsla í Hvalfjarðarsveit hefur á undanförnum misserum verið í brennidepli líkt og komið hefur…Lesa meira








