
Hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi starfar sérstakt umferðareftirlit sem hefur eftirlit með akstri stærri bifreiða og akstri bifreiða hjá ferðaþjónustufyrirtækjum. Almenn deild lögreglunnar hefur einnig eftirlit með ferðaþjónustuaðilum. „Töluvert hefur verið um það að undanförnu að lögreglan hafi afskipti af ferðaþjónustuaðilum sem hafa ekki tilskilin leyfi til reksturs eða þá að starfsmenn ferðaþjónustunnar hafi ekki leyfi…Lesa meira








