
Fyrsta 501 kvennamót Pílufélags Akraness fór fram í gær í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Sautján konur tóku þátt en spilað var í fjórum riðlum og útsláttarkeppni. „Viktoría stóð uppi sem sigurvegari og hlaut ekki bara glæsilegan verðlaunagrip heldur einnig gjafabréf í Kallabakaríi. Dísa tók annað sætið, ásamt silfurpening og gjafabréfi í Kallabakaríi. Það var svo…Lesa meira








