
Greiðslur úr Ferðasjóði íþróttafélaga halda ekki í við aukinn ferðaskostnað á árunum 2018-2024. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Mennta- og barnamálaráðuneytið lét vinna og hefur kynnt. Ferðasjóðurinn hefur frá árinu 2007 veitt styrki til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna keppnisferða innanlands. Öll íþrótta- og ungmennafélög innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hafa…Lesa meira








