
Ragnar Jónsson rannsóknarlögreglumaður hjá Tæknideild lögreglunnar kom í heimsókn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga síðastliðinn fimmtudag. Hélt hann kynningu fyrir nemendur í Sakamálaáfanganum LÍFF2SA05 sem kenndur er við skólann. Í þeim áfanga eiga nemendur að kynnast grunnatriðum réttarvísinda og eru settar upp verklegar æfingar þar sem nemendur eiga að rannsaka glæpavettvang og afla sönnunargagna. Ragnar er þrautreyndur…Lesa meira








