
Síðdegis í gær var svokallað Virkniþing haldið í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi. Gestum mættu ljúfir tónar harmonikkuleikara en að spilamennsku lokinni var stutt athöfn þar sem Skúrinn var formlega opnaður. Skúrinn er eins og fram hefur komið í Skessuhorni opið rými þar sem karlmenn 18 ára og eldri geta hist, rætt málin og unnið að…Lesa meira








