
Segir Kristinn Jónasson bæjarstjóri um nýja samgönguáætlun Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ segir framkomna Samgönguáætlun fagnaðarefni því verði hún samþykkt hverfi sú óvissa sem ríkt hefur í málaflokknum undanfarin ár. Um innihald áætlunarinnar, forgangsröðun og fjárveitingar til einstakra verkefna sé og verði alltaf skiptar skoðanir því ekki séu nægilegir fjármunir til skiptanna. Kristinn segir að…Lesa meira








