
Síðdegis í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun Þörungakjarna í húsnæði Breiðar þróunarfélags á Akranesi. „Markmið verkefnisins er að byggja upp Þörungakjarna, miðlægan vettvang fyrir þörungarannsóknir, þróun og nýsköpun, þar sem vísindamenn, fyrirtæki og frumkvöðlar vinna saman að því að efla þekkingu og verðmætasköpun á sviði þörunga,“ segir í kynningu um verkefnið. Til undirbúnings…Lesa meira








