
Sveitarstjórn Dalabyggðar og Leigufélagið Bríet hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að Bríet byggir parhús við Borgarbraut 4 í Búðardal en sveitarfélagið ábyrgist ákveðna leiguvernd gagnvart Bríeti sem virkjast ef ekki fást leigjendur í húsnæðið. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns reisti Leigufélagið Bríet fyrr á þessu ári parhús við…Lesa meira








