Íþróttir

Vösk sundsveit af Skaganum

Frábær árangur var hjá sundfólki frá Sundfólki Akraness á Íslands- og Unglingameistaramótinu í 25m laug sem fram fór um liðna helgi. Sundfólk SA kom heim með unglingameistaratitil, tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun.

Vösk sundsveit af Skaganum - Skessuhorn