
Vilhjálmur Hjörleifsson íbúi á Varmalandi í Borgarfirði sendi opið bréf til Veitna 20. október síðastliðinn. Í gær, sunnudaginn 9. nóvember, hafði hann engin viðbrögð fengið. Þar ítrekar Vilhjálmur afar slök gæði neysluvatns í Grábrókarveitu, sem meðal annars er lögð um sveitir neðan við Hreðavatn og að Borgarnesi. Í bréfinu skrifar Vilhjálmur m.a: „Laugardaginn 18. október…Lesa meira








