
Bæjarráð Stykkishólms samþykkti á dögunum að veita starfsmönnum sveitarfélagsins auknar heimildir til þess að taka ákvörðun um að fjarlægja lausafjármuni af svæðum í eigu eða umsjón sveitarfélagsins í því skyni að tryggja heilnæmt, snyrtilegt og öruggt umhverfi í sveitarfélaginu. Í samþykkt bæjarráðsins kemur fram að Sveitarfélagið Stykkishólmur leggi ríka áherslu á að bæjarumhverfi sé snyrtilegt,…Lesa meira








