
Fimmtudaginn 30. október var opið hús í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, og leikskólanum Hraunborg. Tilefnið var Menningarmót 1.-4. bekkjar og elsta árgangs leikskólans. Fyrr í vikunni höfðu börnin fengið kynningu frá Kristínu Rannveigu Vilhjálmsdóttur um hvað það er sem felst í að halda Menningarmót og um hugtakið menningu. Verkefnið er sniðin aðferð til að varpa ljósi…Lesa meira








