Fréttir

true

Menningarmót yngstu nemenda á Varmalandi

Fimmtudaginn 30. október var opið hús í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, og leikskólanum Hraunborg. Tilefnið var Menningarmót 1.-4. bekkjar og elsta árgangs leikskólans. Fyrr í vikunni höfðu börnin fengið kynningu frá Kristínu Rannveigu Vilhjálmsdóttur um hvað það er sem felst í að halda Menningarmót og um hugtakið menningu. Verkefnið er sniðin aðferð til að varpa ljósi…Lesa meira

true

Kallað eftir tilnefningum FKA

“Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) 2026. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu. Hægt er að tilnefna konur í einum flokki eða öllum…Lesa meira

true

Loftgæði almennt mjög góð á síðasta ári

Loftgæði á Íslandi á síðasta ári voru almennt mjög góð. Undantekning var á fáeinum svæðum þar sem var vart við mengun frá eldgosum. Þetta kemur fram í ársskýrslu Umhverfis- og orkustofnunar um loftgæði á árinu 2024. Í skýrslunni kemur fram að aðeins einn mælistaður hafi farið yfir heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs þrátt fyrir eldgosatíðni. Það voru Hafnir…Lesa meira

true

Íbúum og öðrum gestum sýnd ný og endurbætt mannvirki – myndasyrpa

Það var stór dagur á Akranesi á laugardaginn þegar bæjarfélagið var með opið hús í þremur byggingum. Sýnt var nýtt íþróttahús á Jaðarsbökkum sem heitir AvAir höllin, uppgert gamla íþróttahúsið þar sem líkamsræktarstöðin World Class hefur komið sér fyrir og síðast en ekki síst var opið hús í nýrri álmu Grundaskóla. Allt eru þetta glæsileg…Lesa meira

true

Gjaldtaka hefst ekki fyrr en að loknum framkvæmdum

Vegagerðin hélt kynningarfund á Akranesi í gærkvöldi um fyrirhugaðar framkvæmdir við Sundabraut. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, setti fundinn og fór nokkrum orðum yfir það verk sem fyrir höndum er við lagningu Sundabrautar og forsögu þess. Nú eru um 50 ár síðan fyrst var rætt um Sundabraut. Helga Jóna Jónasdóttir, verkefnisstjóri Sundabrautar hjá Vegagerðinni, ræddi nánar…Lesa meira

true

Miðflokkurinn bætir verulega við sig fylgi í NV kjördæmi

Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er hægt að greina fylgi flokka eftir kjördæmum. Samkvæmt könnun sem gerð var í október, og byggir á svörum 356 íbúa í Norðvesturkjördæmi, eru töluverðar sveiflur í fylgi flokka í kjördæminu. Samfylking mælist áfram stærsti flokkurinn í kjördæminu þótt fylgið dali miðað við september, fær nú 25,1% og tvo kjördæmakjörna þingmenn.…Lesa meira

true

Allskyns í umferðinni

Í vikunni sem leið voru 22 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Einn ökumaður var stöðvaður og er hann grunaður um ölvun við akstur. Annar var stöðvaður og grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þrír ökumenn voru stöðvaðir við akstur bifreiða og höfðu þeir ekki réttindi til aksturs þeirra. Lögreglan…Lesa meira

true

Stuðningsviðburðir fyrir flóttamenn haldinn í Hallgrímskirkju

Í næstu viku verður Artak Beglaryan, fyrrverandi forsætisráðherra Nagorno-Karabakh, og píanóleikarinn Irina Hayrapetyan stödd hér á landi. Almenningi á Íslandi gefst þá tækifæri til að hlýða á klassíska tónlist og persónulegar frásagnir af lífi flóttamanna frá Nagorno-Karabakh. Komið verður saman í Hallgrímskirkju í Saurbæ miðvikudagur 12. nóvember kl. 19.30. Í tilkynningu kemur fram að í…Lesa meira

true

Meta áhrif bilunar hjá Norðuráli á fjárhag sveitarfélaga

Bilun sem varð í álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga 21. október sl. gæti dregið úr tekjum sveitarfélaga á Vesturlandi um 312 milljónir króna. Eðli málsins samkvæmt veldur þetta sveitarstjórnarfólki á Vesturlandi áhyggjum, þar sem framleiðslugeta verksmiðjunnar gæti dregist saman um tvo þriðju hluta á meðan viðgerðir standa yfir. Enn er ekki ljóst hversu langur tími það…Lesa meira

true

Draugaskógurinn sló í gegn

Hrekkjavakan var um liðna helgi eins og varla hefur farið framhjá nokkrum manni. Engin undantekning var í Grundarfirði og fóru allskyns kynjaverur á stjá um klukkan 18:00 á föstudagskvöldinu. Þrátt fyrir leiðindaveður fyrr um daginn þá lagaðist það töluvert á meðan gengið var hús úr húsi og beðið um hnossgæti í staðinn fyrir að sleppa…Lesa meira