
Séra María Guðrúnar- Ágústsdóttir tók við starfi prófasts í Vesturlandsprófastsdæmi 1. nóvember. Fyrir tæpu ári tók hún við starfi sóknarprests í Reykholtsprestakalli og settist að í Reykholti. Í samtali við Skesshorn segir séra María að þegar ljóst varð að séra Gunnar Eiríkur Hauksson í Stykkishólmi hygðist fara á eftirlaun hafi hún tekið sér tíma í…Lesa meira








