
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um fyrstu áætlun almennra framlaga sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks árið 2026. Áætlunin byggir á nýrri reglugerð um úthlutun framlaganna. Hún var sett í kjölfar nýrra heildarlaga um jöfnunarsjóðinn sem samþykkt voru frá Alþingi í sumar. Þau tóku hliðsjón af samningi ríkis og sveitarfélaga um fjármögnun…Lesa meira








