
Stjórn náttúrverndarsamtakanna Sólar óskaði með bréfi í gær eftir því við sveitarstjórn Borgarbyggðar að fram fari söfnun undirskrifta þar sem íbúar geti mótmælt ákvörðun sveitarstjórnar að samþykkja aðalskipulag 2025-2037. Fram kemur í tilkynningu til félagsmanna í Sól til framtíðar að kaflinn um vindorku í aðalskipulagi sveitarfélagsins standi helst í fólki. „Það er kaflinn um vindorku…Lesa meira








