
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála staðfesti með úrskurði sínum á föstudaginn þá ákvörðun sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar að hafna eigendum jarðarinnar Þórisstaða um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu fallpípu og gerð vegslóða vegna fyrirhugaðrar virkjunar í Kúhallará í Svínadal í Hvalfjarðarsveit. Forsaga málsins er sú að í desember 2023 var sótt um framkvæmdaleyfi til Hvalfjarðarsveitar vegna vatnsaflsvirkjunar í Kúhallará. Í…Lesa meira








