
Fimmtudaginn 6. nóvember verður formlega opnaður nýr nýsköpunarklasi á Hvanneyri í tengslum við UNIgreen-háskólasambandið. Með klasanum tengist Vesturland beint við öflugt alþjóðlegt samstarf átta háskóla í Evrópu sem leggja áherslu á sjálfbæran landbúnað, líftækni og matvælaiðnað framtíðarinnar. Vettvangur fyrir hugmyndir og ný fyrirtæki „Markmið klasans er að skapa lifandi vettvang þar sem hugmyndir geta þróast…Lesa meira








