
Í morgun hófst haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi en það er haldið í golfskálanum við Garðavöll á Akranesi. Öll sveitarfélög í landshlutanum eiga þar sína fulltrúa auk starfsfólks samtakanna. Á þinginu er farið yfir fjárhags- og starfsáætlun SSV fyrir árið 2026 og vinnuhópar taka til starfa. Eftir hádegismat verður farin rútuferð með leiðsögn um Akranes…Lesa meira








