
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna snjókomu suðvestanlands. Gildir hún frá klukkan 14 í dag á spásvæðinu við Faxaflóa – og þangað til í fyrramálið. „Það verður snjókoma eða slydda, staðbundið talsverð eða mikil úrkoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum sunnantil á svæðinu.“ Vegagerðin bendir á í tilkynningu sem var að berast…Lesa meira








